Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Zaper on December 18, 2003, 19:11:25

Title: Man einhver?
Post by: Zaper on December 18, 2003, 19:11:25
man einhver eftir challenger. með svona samstæðu að framan sem oppnaðist með brettunum? var einhvern tíman á ak. hvaða bíll er þetta?
Title: Man einhver?
Post by: Moli on December 18, 2003, 21:05:50
þetta var að ég held ´71 bíll með ´70 framenda, en hérna eru 2 myndir af honum!
(önnur er stolin af www.ba.is, vona að það valdi ekki illindum!!)  :oops:
það væri gaman að vita hvar hann er niðurkomin í dag ef einhver nennir að tjá sig um málið!  :roll:

(http://www.ba.is/main/1982/hemichall.jpg)
(http://www.kvartmila.is/images/syra-challanger.jpg)
Title: Myndir
Post by: Björgvin Ólafsson on December 18, 2003, 22:42:38
Það verða sjálfsagt enginn leiðindi með það 8)

Ég held nú samt að þessar tvær myndir sem þú settir inn séu ekki af sama bílnum.

Sú fyrri er jú Hemi Challinn en sú seinni er af Cudu!!

kv
Björgvin
Title: Re: Myndir
Post by: Moli on December 18, 2003, 22:46:10
Quote from: "Björgvin Ólafsson"

Sú fyrri er jú Hemi Challinn en sú seinni er af Cudu!!

kv
Björgvin


nú jæja, seinni myndin er nefnilega tekin af kvartmila.is úr albúminu þar og heitir syra-challenger.jpg, það hefur þá líklega einhver merkt hana vitlaust?  :?  en fyrst þetta er þá Cuda væri gaman að fá að forvitnast meira um hana!

en þá í sambandi við HEMI-Challann þá var hann eftir því sem ég best veit rifinn eftir að hann var seldur frá akureyri, eitthvað úr honum var notað í gula ´72 Challann sem ég átti m.a. skottlokið og spoilerinn, 426 HEMI vélinn fór inn á Flúðir til Gulla Emils og er þar enn!
Title: Man einhver?
Post by: hebbi on December 19, 2003, 01:21:16
þetta er enginn cuda
þetta er sami bíll á báðum myndum
Title: .
Post by: kiddi63 on December 20, 2003, 13:57:58
Talandi um bíla með samstæður að framan, ég man eftir einum á Akureyri fyrir hundrað árum eða þannig. það var hvítur Torino held ég og var með 429, mig minnir að hann hafi verið frá Dalvík. það getur samt verið að mig misminni því "bakkus" frændi var með mér í för þá og hann getur verið gleyminn stundum :lol:  :lol:   Kannast einhver við þannig bíl??
Title: Man einhver?
Post by: Saloon on December 22, 2003, 00:31:59
Þessi á neðri myndinni er geymdur í geymslum FBÍ
Title: Man einhver?
Post by: hebbi on December 22, 2003, 01:47:54
úpps líklega er það sama samstæða á báðum myndum en verulega kunnulegur 70 challi lengi vel svartur á neðri myndinni
Title: sama framstæða á sitthvorum bílnum
Post by: 440sixpack on December 27, 2003, 12:54:14
Challengerinn á efri myndinni er Challenger sem var í eigu Kjartans Kjartanssonar og var original með 340-4 og shaker húddi, síðar sett plast framendi á hann og 426 Hemi mótor, þessi bíll var síðar urðaður í Vestmannaeyjum (sorry Gísli) og samstæðan seld Bjössa sem á Challengerinn á seinni myndinni.
Title: Man einhver?
Post by: Örn.I on January 17, 2004, 15:26:24
uraður ástæða???????
Title: Torino
Post by: Anton Ólafsson on September 16, 2004, 22:15:32
Quote
Talandi um bíla með samstæður að framan, ég man eftir einum á Akureyri fyrir hundrað árum eða þannig. það var hvítur Torino held ég og var með 429, mig minnir að hann hafi verið frá Dalvík. það getur samt verið að mig misminni því "bakkus" frændi var með mér í för þá og hann getur verið gleyminn stundum   Kannast einhver við þannig bíl??


Já Kiddi ég kannast við þennan Torino. 'Eg fór og skoðaði hann í sumar fyrir Sverrir í Ystafelli, en hann á hann í dag. Bílinn er með flipp framenda, sem er original frammendinn soðinn og sparslaður saman.
Bílinn stendur vélar og skipingarlaus út á túni, búinn að gera það í yfir 10 ár, krakkar eru búnir að brjóta alla glugga og mæla í honum þannig að það er að verða djöfulli lítið eftir í honum.
Title: Man einhver?
Post by: Dr.aggi on September 17, 2004, 09:39:32
Ja það hefur lengi blundað GM maður i honum Gisla svolitið lengi að koma ut ur skapnum en : sannkallaður :     HEMi HUNTER
 :lol:  :lol:

Kv: Dr aggi
Title: Þetta er þá væntanlega bíllinn á neðri myndinni.
Post by: Anton Ólafsson on October 08, 2004, 17:39:42
Þetta er þá væntanlega bíllinn á neðri myndinni.