Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on June 19, 2012, 18:24:11

Title: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 19, 2012, 18:24:11
http://kvartmila.is/is/frett/2012/06/19/muscle_car_dagurinn_2012_laugardaginn_23_juni. (http://kvartmila.is/is/frett/2012/06/19/muscle_car_dagurinn_2012_laugardaginn_23_juni.)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: kobbijóns on June 19, 2012, 22:31:37
Ég mæti  :D
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 19, 2012, 22:45:28
Ég mæti  :D
Auðvitað  8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Runner on June 20, 2012, 08:10:25
ég klikka ekki á þessu.
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 11:35:04
ég klikka ekki á þessu.
:smt023
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Sterling#15 on June 20, 2012, 14:13:59
Eg mæti með þann svarta eða má ég koma með þann gráa?  Og ég hvet alla Mustangmenn að mæta og skemmta sér. \:D/
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 14:59:53
Eg mæti með þann svarta eða má ég koma með þann gráa?  Og ég hvet alla Mustangmenn að mæta og skemmta sér. \:D/
Mættu bara með báða maður  8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Gunnar M Ólafsson on June 20, 2012, 16:17:13
Auðvitað mætir maður  :D

Skora á alla eigendur USA V8 bíla að mæta og eiga skemtilegann dag  8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 16:46:30
Auðvitað mætir maður  :D

Skora á alla eigendur USA V8 bíla að mæta og eiga skemtilegann dag  8-)
8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Elmar Þór on June 20, 2012, 17:15:11
Það eina sem ég á gangfært og er amerískt er pick upinn minn, hann er bara allt of nýr :(
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 18:14:08
Það eina sem ég á gangfært og er amerískt er pick upinn minn, hann er bara allt of nýr :(
Enda pikkar ekki taldir til muscle cars  8-) þetta er eingöngu fyrir V8 muscle cars :wink: þú kannski verður búinn að laga kaggann fyrir seinni MC daginn.  8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Sterling#15 on June 21, 2012, 14:54:30
Já ég tek þá bara alla með mér og fyllum pittinn.
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Racer on June 21, 2012, 17:48:18
Það eina sem ég á gangfært og er amerískt er pick upinn minn, hann er bara allt of nýr :(

skellir þér bara sem farþegi í einhverjum gömlum muscle , það hlýtur einhver að vilja hafa þig með sér :D
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Harry þór on June 23, 2012, 00:17:37
Verður ekki örugglega remulaði ?

mbk harry Þór
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 23, 2012, 00:20:03
Alveg klárlega remúlaði og allur pakkinn. 8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Jón Bjarni on June 23, 2012, 20:34:32
Takk fyrir daginn allir sem mættu á svæðið  :D
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: S.Andersen on June 23, 2012, 20:45:12
Sælir félagar.

Frábær dagur í frábæru veðri,takk fyrir mig.

Kv.S.A.
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Gunnar M Ólafsson on June 23, 2012, 21:06:14
Flottur dagur.
Ég taldi vel á fimmta tug bíla 8-)
Björn Berg vinur minn setti frábæran tíma "first time out" 11,52 á 117+mílum þrátt fyrir að hitta illa á 3 gír.
Mikið eftir hjá honum. ÁFRAMM BJÖSSI
Kv Gunni
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 23, 2012, 21:37:10
Takk fyrir daginn kæru púngar, þetta var flott í dag og Bjössi hrikalega sáttur með góðan tíma, hann á mikið inni þessi mótor.  8-)
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: kobbijóns on June 23, 2012, 22:04:13
Takk fyrir daginn félagar! Alltaf jafn gaman að keyra þessa braut  =D> tala nú ekki um í svona góðu veðri
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: SMJ on June 24, 2012, 01:10:58
Takk fyrir daginn félagar, alltaf gaman að hitta góða félaga og eiga gott bíla-spjall  =D>
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: motorstilling on June 24, 2012, 01:59:48
Þetta var frábært í dag, takk fyrir mig......... shit alovera á sólbrunann....!!!, gamla hvar er brunakremið... ??
:oops:  :oops:  :oops:  :oops:  :oops:
Title: Re: FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Post by: Moli on June 24, 2012, 10:27:56
Flottur dagur í alla staði, sé ekki eftir að hafa beilað á sumarbústaðarferð, svo er bara næsti MC dagur sem verður 25. Ágúst í enn betra veðri.  8-)  \:D/