Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: baldur on December 14, 2003, 03:36:36

Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: baldur on December 14, 2003, 03:36:36
Hvar getur maður látið fylla á nítrókúta hér á klakanum, og hversu mikið þarf maður að blæða fyrir kílóið af gasinu?
Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: 1965 Chevy II on December 14, 2003, 14:11:02
Ísaga er með þetta 6-8000kr per kút eftir stærð. :?
Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: baldur on December 14, 2003, 18:32:26
Djöfullsins glæpamenn.  :roll:
Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: 1965 Chevy II on December 14, 2003, 21:59:21
Já,mér skilst að málið sé að þetta er eitthvað voða fínt gas,sama og er á spítölum,það er ekki flutt inn þetta ódýra eins og kaninn notar,2500kr brúsinn þar :shock: það er kallað iðnaðargas og er ekki eins hreint.
Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: baldur on December 14, 2003, 22:15:47
Spurning um hvort það sé ódýrara að leigja stóran kút, hiverta af honum á minni flöskur og skila honum svo. Væri vert að kanna það.
Title: Hvað kostar að fylla nítrókúta?
Post by: Steini on December 15, 2003, 22:43:32
Mér skilst að þetta sé selt í lítratali, og það sé jafn dýrt
að fylla tvo 5 lbs. kúta og  einn 10 lbs.
Í sumar kostaði kílóið, að mig minnir um 1800 kr.

Steini