Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on June 04, 2012, 17:19:09

Title: Verkefni dagsins.
Post by: 1965 Chevy II on June 04, 2012, 17:19:09
Við Rúdólf og Ragnar Þór fórum og settum upp styrkingu sem beðið var um á vegriðið í dag og
þurfti að vera lokið fyrir keppnina um helgina.

(https://lh5.googleusercontent.com/-3aBUqZSDh80/T8zpdYybN2I/AAAAAAAACeg/juEnbHJDrsQ/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-fZMe5br4OhI/T8zpmx-JwaI/AAAAAAAACe4/vyIxEBYGzLY/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh6.googleusercontent.com/-Y59T9QwFbIM/T8zpsn7fCNI/AAAAAAAACfA/HXPlv2IwSXQ/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-pP8gDgJguKY/T8zrT3PLNbI/AAAAAAAACfc/POzLqmhtEGE/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-00-Af0APGY0/T8zrc2M9eJI/AAAAAAAACfk/P-feB53UxPg/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-r93q9DfyqPY/T8zrlRluGsI/AAAAAAAACfs/7_MyJaJvdh4/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-gZ96HTJAZqM/T8zr_PwvSDI/AAAAAAAACgE/DH3Jy-rB8YQ/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh6.googleusercontent.com/-Frfwefl78ng/T8zsHcUgxwI/AAAAAAAACgM/4trFirD1KmI/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-o_7CHz2Z40U/T8zsLfdaHxI/AAAAAAAACgU/7LN13MBvvo0/s800/%255BUNSET%255D.jpg)

Ragnar Þór var svo alveg búinn eftir streðið og lagði sig.
(https://lh5.googleusercontent.com/-r6_T4WsqGaA/T8zsPRxfMkI/AAAAAAAACgc/ob3WB0HKc0I/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: Moli on June 04, 2012, 18:51:19
Þið eruð flottastir!  =D>
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: Lindemann on June 04, 2012, 19:00:47
Glæsilegt!  =D>

Er þetta sett bara á milli síðustu staurana?
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: maggifinn on June 04, 2012, 19:50:06
Flott hjá ykkur. Takk fyrir.

 Ekki hefur veðrið spillt heldur.

 
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: 1965 Chevy II on June 04, 2012, 21:40:24
Já þetta fer bara milli endastaura, þetta á að halda við allt vegriðið ef bíl keyrir á það fyrir miðju til dæmis, gott að ljúka þessu af þá er ekkert lengur við vegriðið að athuga.

Veðrið var fínt í þetta  8-)
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: Kiddi on June 04, 2012, 23:20:04
Tær snilld 8-)
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: Elmar Þór on June 04, 2012, 23:56:34
Þetta er flott hjá ykkur og takk fyrir.
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: SPRSNK on June 05, 2012, 11:23:42
Flottir!  =D>
Title: Re: Verkefni dagsins.
Post by: Ingó on June 05, 2012, 15:21:18
 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D>