Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: villijonss on May 23, 2012, 00:21:30

Title: Vélsleði til sölu
Post by: villijonss on May 23, 2012, 00:21:30
Er með Lynx 44o special racing edition til sölu, 2001 árg vantar að yfirfara kúplingu sérfróðir segja mér að það sé brotinn gormur í henni . Verð 150 þús
Sleðinn er á Akureyri
Ný kerti
nýbúið að þjöppumæla semkomvel út
og setja olíu á gírinn


sími 864 1120