Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on May 22, 2012, 03:32:10
-
Jæja, þá eru menn farnir að dyno prufa 2013 GT500. Kemur bara vel út. =D> :lol: 8-) Verst kvað hann er dýr. #-o
http://www.stangtv.com/news/video-2013-shelby-gt500-puts-down-609-rwhp/ (http://www.stangtv.com/news/video-2013-shelby-gt500-puts-down-609-rwhp/)
Eða beint á Youtube:
2013 Shelby GT500 Dyno Test (http://www.youtube.com/watch?v=zz9Uqg0xbm4#ws)
-
munn standa undir nafni :smt040 :smt064
-
Veit nú ekki hvað þú ert að kvarta yfir verði Ægir, ímyndaðu þér hvað þetta kostar þá komið til Íslands. Væri búinn að fjárfesta í einum svona ef ég byggi í USA eins og þú. Hættu að væla og keyptu einn strax og þá kem ég med de samma. [-o< Annars fór ég 11:45 á þeim svarta um daginn.
-
Veit nú ekki hvað þú ert að kvarta yfir verði Ægir, ímyndaðu þér hvað þetta kostar þá komið til Íslands. Væri búinn að fjárfesta í einum svona ef ég byggi í USA eins og þú. Hættu að væla og keyptu einn strax og þá kem ég med de samma. [-o< Annars fór ég 11:45 á þeim svarta um daginn.
Flott hjá þér Himmi, til hamingju með tímann.