Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gabbi on May 21, 2012, 01:34:04

Title: rallýkross
Post by: Gabbi on May 21, 2012, 01:34:04
góðann daginn gott fólk, ég er að pæla með rallýkross, hvað er aldurstakmark í þessu og hvað eru takmörkinn á bílnum semsagt lámarks og hámarks hestöfl og þannig? og hvar er hægt að skrá sig í þetta?
Title: Re: rallýkross
Post by: HK RACING2 on May 21, 2012, 08:41:23
góðann daginn gott fólk, ég er að pæla með rallýkross, hvað er aldurstakmark í þessu og hvað eru takmörkinn á bílnum semsagt lámarks og hámarks hestöfl og þannig? og hvar er hægt að skrá sig í þetta?
farðu á spjall.aihsport.is þar finnurðu helstu upplýsingar,í unglingaflokk er aldurstakmark 15 ára og þar er hámarksvélarstærð 1400 og 90 hestöfl,í keppninni í gær voru 7 keppendur í unglingaflokk og mjög flott keppni þar....
Title: Re: rallýkross
Post by: kallispeed on May 26, 2012, 18:10:31
bara snilld þetta rallýkross  :mrgreen: