Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on May 16, 2012, 22:31:13

Title: Mecum í beinni.
Post by: Moli on May 16, 2012, 22:31:13
Fyrir þá sem ekki vita er þetta er uppboð í háklassa, stendur yfir frá 15-20 Maí, slatti af fínum bílum þegar búið að fara á fínum prís, forvitnilegt að fylgjast með um kvöldmatarleytið á Laugardaginn nk. þar sem boðið verður upp 1967 Yenko Camaro, (um 107 framleiddir) 1969 Yenko Nova, (um 37 framleiddir og aðeins 7 vitað um í dag) og 1963 AC Cobra 289, auk helling af öðrum eðal háklassa kerrum.  8)

http://www.ustream.tv/mecumauction (http://www.ustream.tv/mecumauction)  8) ;)
http://mecum.com/ (http://mecum.com/)

(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126517/images/SC0512-126517_1.jpg?lastmod=022112101544)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126516/images/SC0512-126516_1.jpg?lastmod=021612150006)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126532/images/SC0512-126532_1.jpg?lastmod=050712145932)

Title: Re: Mecum í beinni.
Post by: kallispeed on May 17, 2012, 16:50:20
upp með kortið ...   :mrgreen:
Title: Re: Mecum í beinni.
Post by: Elmar Þór on May 17, 2012, 23:57:59
Skrítinn verð á sumum þarna. Mopararnir fóru alveg á skít og ekkert  í gær sá ég.
Title: Re: Mecum í beinni.
Post by: Moli on May 20, 2012, 17:28:06
Búinn að vera með annað augað á þessu sl. daga, mér sýnist að þessir hafi farið á hvað mestan pening.

1963 AC Cobra - CSX2121 - 585.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126532&entryRow=362 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126532&entryRow=362)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126532/images/SC0512-126532_1.jpg?lastmod=051912150740)

1967 Chevrolet Camaro - 427 Yenko - 325,000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126517&entryRow=362 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126517&entryRow=362)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126517/images/SC0512-126517_1.jpg?lastmod=051912141700)

1969 Chevrolet Nova - 427 Yenko - 475.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126516&entryRow=362 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126516&entryRow=362)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126516/images/SC0512-126516_1.jpg?lastmod=051912140751)

1968 Chevrolet Corvette 427 L88 Convertible - 600,000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126571&entryRow=362 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126571&entryRow=362)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126571/images/SC0512-126571_1.jpg?lastmod=051912170515)

1969 Chevrolet Camaro ZL1 #1 af 69 - 400.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126293 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126293)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126293/images/SC0512-126293_1.jpg?lastmod=051812204301)

Það er greinilegt að kreppan hefur áhrif, það voru bílar að fara þarna inn á milli á um 50% lægra verði en hafði fengist fyrir þá fyrir 4-6 árum. Gott dæmi er þessi græni 1969 Camaro Yenko, fyrir nokkrum árum fóru þessir bílar á 400-800.000$ jafnvel hærra.

1969 Chevrolet Yenko Camaro - 185.000$
http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126675&entryRow=294&lottype=&startRow=289 (http://www.mecum.com/auctions/lot_detail.cfm?LOT_ID=SC0512-126675&entryRow=294&lottype=&startRow=289)
(http://www.mecum.com/auctions/SC0512/SC0512-126675/images/SC0512-126675_1.jpg?lastmod=051912213326)
Title: Re: Mecum í beinni.
Post by: 66MUSTANG on May 21, 2012, 22:46:39
Maður þarf noturlega að vera vel skemdur til að horfa á þetta í beinni.
En ég stóð mig samt af því - :lol:
Gaman að vera skemdur á þennan hátt \:D/