Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: SupraTT on May 16, 2012, 20:15:10

Title: Suzuki Gsx-r 600 árgerð 2007 // 650 þús stgr
Post by: SupraTT on May 16, 2012, 20:15:10
Til sölu Suzuki GSX-R 600 sem er buið að breyta í streetfighter en er alveg hægt að breyta þvi aftur í racer
 
2007 árgerð
600 cc
125 hestöfl @ 13500 rpm
Ekið 14 þús km
Plöst fylgja með// mött svört , sér smá á þeim
Góð dekk á því
520 gírbreiting 15/45 í stað 16/43 stock
Stálofnar bremsuslöngur að aftan og framan
K&N sía
 
er á númerum en númer liggja inni
 
Verð: 650 þús stgr
Ragnar: 8699237
 

Svona lítur það út núna

(http://farm8.staticflickr.com/7232/6990673778_14948b0650_z.jpg)

svona getur það litið út líka nema plöstin aðeins verr farnari núna
 
(http://i86.photobucket.com/albums/k83/Palli_co-caine/gsxr%20600/gsxr600001.jpg)