Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Smokie on May 12, 2012, 23:52:27
-
það var lengi vel fallegur econoline e350 xlt í götuni minni, blár með númerið NB 545, hann seldist í fyrra. hann var í döpru ástandi þrátt fyrir að vera á númerum og er ennþá skráður. veit einhver hvað varð um hann?
http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/36583_3977961607830_1244334182_3638956_258203012_n.jpg (http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/36583_3977961607830_1244334182_3638956_258203012_n.jpg) hér er umræddur bíll
-
Ert þú viss að þetta sé 87? mig grunar að þetta sé 89 bíll sem félagi minn átti og við kláruðum marga kassa á rúntinum eftir að við settum U bekk inn og 38"dekk.
-
1989 Econoline E250