Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gullip on May 04, 2012, 08:45:46
-
fínasti bíll árgerð 1997 ekinn 130 þús mílur gengur eins og klukka langur pallur fínn fyrir t,d sleðann eða hjólið . er á nýlegum nagladekkjum. ný smurður hátt og látt ný sýja í skiptingu og nýr stýrisendi og ný pakkdós í drifi. bíllinn lítur ágætlega út það fauk upp hjá mér húddið og skemdist það á hornum en það er ekkert sem hrjáir mann. það er rafmagn í rúðum og það þarf að hjálpa henni bílstjóra meginn aðeins. svo er komið smá slúður í skiptingu en það er ekki mikið,bíllinn er í daglegri notkun og keyrir mjög vel. set á hann 350 þús eins og hann er og skoða skipti á öðrum ökutækjum bíllinn er á Akureyri. sendið tilboð í skilaboðum eða gulli.palma@simnet.is