Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Stefán Hjalti on May 01, 2012, 12:01:49

Title: Óska eftir 3.8 V6 Ford
Post by: Stefán Hjalti on May 01, 2012, 12:01:49
Mig vantar 3.8 V6 Ford vél árgerð 1994 eða 1995 (t.d. úr Mustang). Mótor má vera í hvaða standi sem er, þessvegna úrbræddur þar sem mig vantar allt utanaf honum. Eins ef einhver lumar á tímakeðjukóveri, olíupönnu eða ventlalokum þá er ég að leita eftir því.

Stefán
S: 617-4535