Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: budapestboy on April 28, 2012, 00:57:48

Title: Ford Mustang 2001 V6 3,8
Post by: budapestboy on April 28, 2012, 00:57:48
Jæja ætla að gera gallerí þráð svona í gríni...Er búin að eiga þennan í svolítin tíma tók hann uppí SRT-8 sem ég átti þessi Mustang er í svolítið sérstökum lit Purple/Pink svona eigninlega love/hate dæmi ótrúlega fallegur en sumir ekki að meika litinn en sitt sýnist hverjum....
Þetta er allvega v6 3.8 með GT pakkanum eins og hann leggur sig allt leðrað að innan Cragar felgur,surtuð ljós framan og aftan og fleira hef lítið sem ekkert notað hann þar sem ég hef bara geymt hann í vetur.Er búin að dunda aðeins í honum og skipta um það sem betur mætti fara. Nenni ekki að hlusta á v8 comment hann er til sölu og ég veit að það væri skemmtilegra að hafa v8 í húddinu :)





(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62262.0;attach=80177;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62262.0;attach=80179;image)

(http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=62262.0;attach=80181;image)

(http://www.bilasolur.is/CarImage.aspx?s=84&c=102083&p=33894&w=600)

(http://www.bilasolur.is/CarImage.aspx?s=84&c=102083&p=33892&w=600)
Title: Re: Ford Mustang 2001 V6 3,8
Post by: palmisæ on April 28, 2012, 19:48:47
fýla þennan lit :)