Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on April 23, 2012, 00:19:52
-
jæja þá má loksins segja að þessi sé að verða tilbúinn, ef það er eitthvað slíkt til
hann er búinn að þjóna mér vel sem kvölds og helga hobbý síðustu 6 árin. í fyrradag kom loksins af þeim punkti að það var ekkert eftir nema að prufa. á smá dútl eftir til að setja hann á götuna, en eftir prufuaksturinn er maður spenntur sem aldrei áður
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/389203_3522527395810_1650856857_2904698_9100202_n.jpg)
(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/574628_3515260454141_1650856857_2901466_1204995094_n.jpg)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/389203_3522527195805_1650856857_2904697_1238863911_n.jpg)
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/389203_3522527555814_1650856857_2904699_1068836824_n.jpg)
(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/389203_3522527795820_1650856857_2904701_1739501395_n.jpg)
-
hérna má heyra i honum
soundclip af Lsx Camaro hans Ívars (http://www.youtube.com/watch?v=T3r0mL7EWPc#)
-
frábært, það var kominn tími á þennan
-
Getnaðarlegt kvikindi!! =D>
-
hlakka til að sjá hann á götunni :)
-
Smökketí Brökketí Mökkruéttiní FLOTTUR \:D/