Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: AndriGunnars on April 20, 2012, 19:17:57

Title: Ódýr Golf til sölu
Post by: AndriGunnars on April 20, 2012, 19:17:57
VW Golf 1997
Bensín
Beinskiptur
Ek. 175.500
5 Dyra
Skoðaður 7/12
Grænn á litinn
Er á góðum nagladekkjum (á til sumardekk en ætla selja þau sér)
Bílinn er búinn að vera fyrir norðan í mörg ár
og nýlega kom suður, og er því lítið um ryð í honum.
Nýlegur rafgeymir er í honum og skipt var um start-pung.
Skipt var um tímareim í honum í 160.000km og var farið
yfir hjólalegur og bremsur.
Það er líka nýtt púst í honum.

Nokkur atriði sem er að bílnum:
Bensín mælir-inn er dauður - hef ekkert athugað það neitt nánar.
Lekur örlítið vatn - hef ekki skoðað hvaðan það kemur.
Stýrismaskínan er held ég að verða slöpp svoldið þungur stundum
í stýri.

Ásett verð er tilboð, skoða samt ekkert undir 80.000kr[

Hægt að nálgast mig í gegnum PM eða í síma 6976932