Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: sæk on April 13, 2012, 15:52:00

Title: Toyota carina ekinn 151þús
Post by: sæk on April 13, 2012, 15:52:00
Toyota Carina
1992 árgerð
Sjálfskift 1,6 vél sem eyðir 6til7 á hundraði
Ekinn 151þús. álfelgur md hefuru verið geymdur inni mest alt sitt líf. Lítið sem ekkert rið Nýbúið að skifta um alt í bremsum, tímareim og nýjar dælur Nýjar reimar. Flottur bíll sem kann bara að virka.
Er með krók.
Setjum 280 þús á hann
Myndir: https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=27920588&advtype=8#m27920588