Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kjarri on April 04, 2012, 01:41:18

Title: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: Kjarri on April 04, 2012, 01:41:18
Sælir,

Hafði svosem ekki hugmynd um hvar ég ætti að setja þessa spurningu en mig langaði að athuga hvaða týpur af vacuum dælum menn hafa verið að nota fyrir bremsur... ?


Ég er búinn að vera skoða þetta og það virðist endalaust vera til af 12v dælum..

Takk.
Kjarri.
Title: Re: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: Heddportun on April 04, 2012, 04:55:59
Afhverju ad vera med daelu yfir hofud?

Bara nyjan rettan master vid bremsurnar an vacume ef hann er stifur ta bara lengri pedala med meira vogarafl :)
Title: Re: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: palmisæ on April 04, 2012, 12:58:37
Eg keypti frá comp cams, Er að fara setja þetta í um pásakanna , hún keikir á sér þegar vacuum fer fyrir neðan 18 og stoppar í 22, Allveg fínasta stuff held ég
 http://www.summitracing.com/parts/CCA-5500/ (http://www.summitracing.com/parts/CCA-5500/)
Title: Re: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: Kjarri on April 09, 2012, 22:08:48
Var kominn inná að panta þessa eftir smá pælingar
 
http://www.summitracing.com/parts/SSB-28146/?rtype=10 (http://www.summitracing.com/parts/SSB-28146/?rtype=10)

Lítur nánast eins út
Title: Re: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: Elmar Þór on April 10, 2012, 00:47:28
Er ekki svona rafmagns vacum dæla í jeep cherokee árgerð 1990.
Title: Re: Vacuum dælur fyrir bremsur
Post by: Harry þór on April 13, 2012, 21:50:05
http://www.hydratechbraking.com/products.html (http://www.hydratechbraking.com/products.html) - flott system góðar bremsur

harry þór