Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: elvarrr on April 03, 2012, 00:38:52

Title: Óska eftir amerískri drossíu,
Post by: elvarrr on April 03, 2012, 00:38:52
Sælir spjallverjar

Ég er að leita fyrir félaga minn að eldri amersískri drossíu til að leika í skólaverkefni í Kvikmyndaskólanum Stuttmynd alltsvo,

er eitthver hérna sem er svo frábær að vera tilbúinn að lána bílinn sinn í smá tökur,

endilega senda mér póst í pm með tegund og kannski mynd