Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ljotikall on December 02, 2003, 19:18:04

Title: impala
Post by: ljotikall on December 02, 2003, 19:18:04
ég var að spa veit eitthver um eigandan af rauðu 65" impöluni sem stendur fyrir utan e.t. niðri klettagörðum?? ég var þar í gær en þar voru kallarnir ekki vissir um eigandan :( en ég komst af því að það á að rífa hana i varahluti :evil:  :evil: og eg vil fyrir alla muni bjarga henni :!:
Title: impala
Post by: HHS on December 04, 2003, 00:31:45
var ekki líka ein 63 impala í keflavik 4dyra rauð, hvar er hún núna?
Title: Gæti verið þessi
Post by: Feelix on December 05, 2003, 13:40:25
Kannski er það þessi

Tegund:
Chevrolet Impala
Argerd:
1965
Ekinn:
Veitb ekki
Litur:
Rauður
Verdhugmynd:
Ca. 100þús. annars tilboð
Seljandi:
Róbert Árni Sigþórsson
Netfang:
Gyda@binet.is
Date:
21.10.2003
Time:
08:52
Lysing
Bíllinn er rauður að lit( var grænn upphaflega), mikið endurnýjað í hjólabúnaði og allt króm í toppstandi. Góður bíll fyrir laghenta. ATH! Verður að seljast


Fengið af fornbill.is

Vonandi geturðu bjargað þessum. :D
Title: impala
Post by: ljotikall on December 06, 2003, 18:02:50
þakka upplisingarnar  :D læt vita ef eg næ að bjarga henni
Title: impala
Post by: HHS on December 08, 2003, 17:54:03
hann svarar ekki Email allavega :?
Title: E-mail
Post by: Chevy Nova on December 11, 2003, 00:48:51
Kannski er það vegna þess að "@binet.is" er hætt.  Vinur minn var með "@binet.is" og fékk bréf um að hann ætti að láta alla vita að það væri hætt og komið "@hvibbin.is eða kvibbin.is"(held ég) væri komið í staðinn.   Vona að þetta geti hjálpað þér, svo geturu líka hringt í Búnaðarbankann og spurt í hvað mailið breyttist í.
Title: impala
Post by: HHS on December 11, 2003, 04:16:32
Þakka upplýsingarnar  :)