Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Rampant on March 28, 2012, 04:17:29
-
Það er bara gaman af þessu. Þeir meira að segja höfðu grænu bjöllun með. 8-)
http://jalopnik.com/5896697/watch-the-bullitt-chase-remake-from-the-alcatraz-finale (http://jalopnik.com/5896697/watch-the-bullitt-chase-remake-from-the-alcatraz-finale)
-
Þeir meira að segja höfðu grænu bjöllun með. 8-)
Uss, þetta er drasl. Það vantar hvíta Firebird-inn sem var út um allt í gömlu útgáfunni :wink:
-j
-
Hér er bak við tjöldin vídeó.
https://www.legendsofalcatraz.com/video/behind_scenes.mp4 (https://www.legendsofalcatraz.com/video/behind_scenes.mp4)
-
Ég hefði nú frekar viljað sá þennan chase á 68 bílnum sem hún hefur verið að aka um á í þáttunum, góðir þættir engu að síður. 8-)
-
Geggjaðir þættir og 68 bíllinn er geggjaður líka