Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Stefán Hjalti on March 22, 2012, 08:44:45
-
Er með tvo Raptor hljóðkúta til sölu, við félagarnir prófuðum þá einn dag uppi á braut að öðru leiti eru þeir ónotaðir. Þetta eru góðir "Turbo" hljóðkútar. Staðsetning stúta er miðja/offset.
Þeir fást á tæplega hálfvirði eða 10.000,- kr. fyrir parið (kosta +23.000,- kr. nýjir).
Stefán
S:617-4535