Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: olafur f johannsson on March 15, 2012, 20:50:15

Title: bílasýning ??
Post by: olafur f johannsson on March 15, 2012, 20:50:15
verður einhver bílasýning um páskana ??????
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on March 15, 2012, 22:24:45
Hún verður fyrstu helgina í Maí. :wink:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 70 olds JR. on March 15, 2012, 22:27:05
hvaða sýning er það?
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on March 15, 2012, 22:28:53
Okkar árlega bílasýning  :wink:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 70 olds JR. on March 15, 2012, 22:30:47
hvar verður hún?
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on March 15, 2012, 22:36:37
Ef við vissum það nú  :mrgreen: Við erum að skoða nokkra staði, eitt húsnæðið krefst þess að við flýtum sýningu um viku miðað við áætlun en þetta verður allt auglýst hér með tíð og tíma.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: kiddi63 on March 16, 2012, 05:43:52
Væri ekki grand að reyna fá Byko húsið í Kauptúni, það er tómt núna en ég veit ekki hvenær Toyota flytur inn.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on March 16, 2012, 10:21:41
Það er eitt af því sem er verið að vinna í  :wink:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Lindemann on March 17, 2012, 00:49:59
Væri ekki grand að reyna fá Byko húsið í Kauptúni, það er tómt núna en ég veit ekki hvenær Toyota flytur inn.

Mér skildist að það væri verið að vinna í því á fullu til að undirbúa fyrir toyota
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Harry þór on March 20, 2012, 21:59:36
Kaplakriki - höfum þetta í racetown :wink:

mbk Harry Þór
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Yellow on March 21, 2012, 01:38:28
Hvað með húsið sem var í fyrra?  :-k
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Moli on March 21, 2012, 09:19:47
Það er upptekið.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: motors on April 01, 2012, 09:08:43
Kórinn :?:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Belair on April 01, 2012, 09:23:42
Akraneshöll  :-"
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Belair on April 01, 2012, 10:14:51
synd að við getum ekki haft smá blast from the past og halda hana í gamla kolaportinu

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/Scan10003.jpg)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 70 Le Mans on April 01, 2012, 12:19:36
Akraneshöll  :-"
tek undir það,  að hafa hana í Akraneshöllinni :wink:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 70 Le Mans on April 01, 2012, 14:47:54
bara ef hún væri aðeins stærri :neutral:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: torir92 on April 14, 2012, 11:36:42
Eru komnar einhverja meiri upplýsingar um sýninguna ?
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on April 14, 2012, 13:08:39
Það lýtur bara vel út, nánari fréttir um miðja næstu viku.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 70 olds JR. on April 15, 2012, 01:22:46
Frábært býð spenntur :D
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Daníel Már on April 16, 2012, 08:32:32
Hver er sá sem sér um sýninguna í ár.. ?

Frikki ert þú einn af aðal mönnunum í því ? :)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on April 16, 2012, 08:58:26
Ég er alveg saklaus af þvi Danni minn, Sigurjón Andersen er sýningarstjóri  8-)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Daníel Már on April 16, 2012, 11:39:11
Já það er þannig, manstu nickið hans hérna Frikki ?
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on April 16, 2012, 11:43:08

S.Andersen http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=profile;u=164 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=profile;u=164)
Meira hér :
http://kvartmila.is/is/sidur/stjorn-kvartmiluklubbsins (http://kvartmila.is/is/sidur/stjorn-kvartmiluklubbsins)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Daníel Már on April 16, 2012, 13:22:17
Takk minn kæri :P
Title: Re: bílasýning ??
Post by: baldur on April 16, 2012, 14:28:32
Civic Type R N/A
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Danni, síðan hvenær er N2O það sama og N/A? :lol:
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Daníel Már on April 16, 2012, 17:01:50
Pfff  :^o Var ekkert mikið Nos.. ;)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: Daníel Már on April 20, 2012, 14:31:45
Er búið að fá húsnæði ?
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on April 20, 2012, 19:30:27
Nei ekkert í höfn enn, um leið og við vitum eitthvað þá kemur það hér.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: torir92 on April 28, 2012, 14:26:17
Hún verður fyrstu helgina í Maí. :wink:


Er ekkert að frétta?

Vika í fyrstu helgina í maí :)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on April 28, 2012, 16:26:16
Því miður, eintómir veggir allt í kring enn sem komið er.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on May 01, 2012, 22:08:41
Sælir,

Við höfum ákveðið að fresta sýningu þar til í haust allavega vegna þess að eina húsnæðið sem gátum fengið á viðundandi verði var sama
hùsnæði og Forbílaklúbburinn er með og aðeins viku á undan þeim.

Kveðja
Stjórnin.
Title: Re: bílasýning ??
Post by: torir92 on May 02, 2012, 21:48:06
Vesen, hefði verið skemmtilegra að starta sumrinu með sýningunni :)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: 1965 Chevy II on May 02, 2012, 21:58:02
Já það hefði verið frábært, við sjáum til í haust nú eða þá bara sver sýning næsta vor  8-)
Title: Re: bílasýning ??
Post by: motors on May 03, 2012, 01:36:06
Verst að þið missið tekjulindina að því að þessar sýningar eru nú flottar og vel sóttar,en það kemur á móti að aðsóknin á míluna á örugglega eftir að aukast með bættri braut og áhorfendaaðstöðu. =D>