Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Hilió on March 13, 2012, 21:46:54

Title: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Hilió on March 13, 2012, 21:46:54
Hvar fæ ég svona Snap Strap á þessu skeri okkar ?

(http://speedzone24-7.com/parts/13001.jpg)

http://speedzone24-7.com/snap-strap.htm (http://speedzone24-7.com/snap-strap.htm)
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: 1965 Chevy II on March 13, 2012, 22:22:58
Barki ? Landvélar ?
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Walter on March 14, 2012, 19:08:40
Ég keypti svona í verkfærabúðinni í Smáratorgi. En það er áreiðanlega ekki rústfrítt samt.
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Hilió on March 23, 2012, 07:48:20
Er búinn að prófa Landvélar, ekkert til þar, gleymdi svo að tjékka á þessu þegar ég fór í Barka um daginn. Spurning hvort ég kíki ekki á Smáratorgið við tækifæri.
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Lindemann on March 23, 2012, 17:42:39
fyrir hvað er þetta?

Við höfum verið með eitthvað svona í vinnunni, ég man ekki hvaðan það er en giska á würth.
Það er allavega rústfrítt.

ég get ath eftir helgi hvaðan þetta er
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Hilió on April 04, 2012, 19:18:25
fyrir hvað er þetta?

Við höfum verið með eitthvað svona í vinnunni, ég man ekki hvaðan það er en giska á würth.
Það er allavega rústfrítt.

ég get ath eftir helgi hvaðan þetta er

Ætlaði mér að nota þetta þegar ég vef hjá mér flækjurnar.

Er búinn að fara í Wurth, ekki til þar en það væri fínt ef þú gætir tjekkað á hvar þið fenguð þetta.
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: baldur on April 05, 2012, 02:40:08
Ég hef yfirleitt notað bara bindivír til þess að halda svona einangrun. Hinsvegar fékk ég á ebay svona 'stainless zip ties' og pakkinn var kominn heim að dyrum fyrir klink.
Title: Re: Hvar fæ ég svona ?
Post by: Hilió on April 08, 2012, 13:12:08
Sennilega er billegast að panta þetta á e-bay í stað þess að rúnta um allann bæ og leita af þessu.  8-[