Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on March 05, 2012, 18:26:04

Title: Myndir og ferill FN-611
Post by: HK RACING2 on March 05, 2012, 18:26:04
Lumar einhver á gömlum myndum af Trans Am FN-611,sýnist að hann hafi verið svartur original en er ekki alveg viss,hefur allavega verið vínrauður og er núna eldrauður,þetta er ljósheimatransinn svokallaði....
Title: Re: Myndir og ferill FN-611
Post by: 57Chevy on March 05, 2012, 19:02:19
Er ekki platann á kvalbaknum með litanúmerunum og fleiru. ?
Title: Re: Myndir og ferill FN-611
Post by: HK RACING2 on March 05, 2012, 19:12:21
Er ekki platann á kvalbaknum með litanúmerunum og fleiru. ?
Jú eflaust,er bara ekki kominn svo langt....
Title: Re: Myndir og ferill FN-611
Post by: 57Chevy on March 05, 2012, 21:59:25
19U 19L   Er litanúmerið fyrir svart.  8-)

http://www.78ta.com/cowl1976.php (http://www.78ta.com/cowl1976.php)