Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: bergmann on March 05, 2012, 18:04:02
-
Sælir,getur einhver leiðbeint mér með strokaða chevy 350,mig vantar að vita hvaða hedd er hentugast að nota,ég ætla að nota vélina í skemmtibát og þjappan má ekki vera meiri en svo að ég geti notað 95 okt bensín,hvernig hedd á ég að nota til að ná sem mestum hp út úr vélinni.
-
Svona út frá þeim litlu upplýsingum sem þú gefur þá eru Edelbrock Performer RPM fínn kostur :
http://www.summitracing.com/parts/EDL-2096/ (http://www.summitracing.com/parts/EDL-2096/)