Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Vettlingur on February 25, 2012, 15:16:09

Title: Dekkjakaup
Post by: Vettlingur on February 25, 2012, 15:16:09
Sælir félagar
Mig vantar ný dekk undir Vettuna,255/60/15.
Var að spá í hvort dekkin væru til hér eða hvort
maður verði að panta þau.
og svo hvar besti prísinn sé. :?:
takk
Maggi
Title: Re: Dekkjakaup
Post by: 1965 Chevy II on February 26, 2012, 22:10:23
Sæll, BJB Pústþjónusta á eitthvað af HOOSIER dekkjum og getur pantað líka, kíktu við hjá þeim. Þetta er í kringum 40-50 þúsund stykkið.

Title: Re: Dekkjakaup
Post by: 1965 Chevy II on February 26, 2012, 22:12:45
Bílabúð Benna hefur svo verið með BfGoodrich dekkin.
Title: Re: Dekkjakaup
Post by: motors on February 27, 2012, 21:55:05
N1 á þetta til, 33 þúsund kr stykkið,þetta eru Cooper Cobra GT dekk. :)
Title: Re: Dekkjakaup
Post by: Belair on February 27, 2012, 22:16:36
N1 á þetta til, 33 þúsund kr stykkið,þetta eru Cooper Cobra GT dekk. :)

ég vona að þreföldum á verðinu yfir 15 árum skilli sér í bettir gæði því að 305 sbc var nóg til að bræða þau niður
Title: Re: Dekkjakaup
Post by: Moli on February 27, 2012, 22:34:09
Cooper Cobra GT eru fín á rúntinn, mættu samt vera mýkri.