Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: DABBI SIG on February 24, 2012, 12:34:06

Title: MMC L200 ´05 í rifum, varahlutir, pallhús, webasto o.fl
Post by: DABBI SIG on February 24, 2012, 12:34:06
Daginn,

Er að rífa 2005 árg af L200 35" breyttur, lítið keyrður, 130 þús. Flest allt til sölu, nema mótor og boddýhlutir eru ekki vel farnir. Fæst á góðu verði.

-Skúffan er nokkuð heil af riði með smá beyglu á vinstri hlið sem má laga.
(http://farm8.staticflickr.com/7201/6783230316_e104aeacdd.jpg)

-Pallhúsið er nánast heilt nema það vantar framrúðu í það(rúðan sem snýr fram),á að vera hægt að versla rúðu í t.d. Arctic trucks á ca. 25-30. Nýtt svona hús kostar ca. 200 þús.
(http://farm8.staticflickr.com/7066/6929337181_0d7df3bab0.jpg)

-35" kantar sem má laga, einn brotinn og annar aðeins brotið uppúr honum.
(http://farm8.staticflickr.com/7060/6929368535_97d9da6ccb_m.jpg)
(http://farm8.staticflickr.com/7202/6929377217_bc3dda4795_m.jpg)
(http://farm8.staticflickr.com/7048/6783262714_21d3de8e30_m.jpg)


-húddskóp
(http://farm8.staticflickr.com/7195/6783245976_803843b2f5.jpg)

-rúður í bílstjóra hurð og rúður úr afturhurðum heilar
-afturhurðarnar virðast vera í lagi
(http://farm8.staticflickr.com/7195/6929352421_74d0c0e229.jpg)

-Framstuðari með góðum þokuljósum
(http://farm8.staticflickr.com/7178/6783242034_8dd751ed01.jpg)

-Mjög góð framljós
(http://farm8.staticflickr.com/7177/6929356401_43bbee48d9.jpg)

-Grill, stefnuljós og tilheyrandi
-bakkspeglar
-flott afturljós og rörastuðari aftan
(http://farm8.staticflickr.com/7209/6929345055_c394cd2c2b.jpg)

-allur drifbúnaður í góðu standi: gírkassi, kúpling og tilheyrandi, millikassi, drifsköpt, afturhásing með orginal læsingu sem virkar flott, framdrif með tilheyrandi dóti
-fjaðrir og demparar
-vatnskassi forðabúr og allar slöngur og dót
-intercooler með öllum hosum og dóti
-orginal olíukælir með tilheyrandi lögnum
-startari fyrir beinskiptan bíl í góðu standi
-2 stk 75 amp rafgeymar sem virka vel og fullhlaðnir með hleðslutæki
-WEBASTO olíumiðstöð sem hitar loft, virkar flott og hitar vel. Sniðugt í pallbíla, húsbíla eða bara venjulega bíla til að koma inní heitann bíl á köldum vetrardegi.
(http://farm8.staticflickr.com/7210/6928888353_91f826c84d.jpg)
(http://farm8.staticflickr.com/7178/6782768138_4f55112baa.jpg)

-mjög flott innrétting alveg heil, framsæti, aftursæti og allt mælaborð, millistokkur og tilheyrandi
-35" bfg dekk varla hálfslitin, míkróskorin á flottum álfelgum 6 gata
(http://farm8.staticflickr.com/7059/6929341237_26e347e028.jpg)

stigbretti
(http://farm8.staticflickr.com/7197/6783254388_8739decbff.jpg)

-fleira til, bara spyrja

Upplýsingar:
Davíð Þór
s: 8698577
dabbisig@hotmail.com
eða skilaboð