Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: WS6 on February 23, 2012, 16:04:25
-
Er með til sölu BMW 530d Dísel E60
Árgerð: 2003
Litur: Blár ( Oriental Blue Metallic)
Vél: 3,0L 6 strokka Dísel Turbo Power með Intercooler
Skipting: 6 Gíra beinskiptur
Afl: 270-280 Hö og 600-610 nm Tog
Ekinn: 125,xxx
Drif og Stýrisbúnaður: Aftur drifinn, Vökvastýri með Servotronic, ABS hemlar og spólvörn
Hjólabúnaður: 16" álfelgur á heilsársdekkjum, 2 splunku ný ( Hankook ) og 2 mjög góð ( Winter Claw ) , 19" getur fylgd með
Þyngd: 1.610 kg.
Skoðun: Með 12 miða
Aukahlutir og Annar búnaður: Aksturstölva, Fjarstýrðar Samlæsingar, Geislaspilari með 6 diska magasín í hanskahólfi, Höfuðpúðar aftan, Líknabelgir, Rafdrifnar rúður, Rafdrifnir speglar sem falla að bílnum með 1 takka,
Samlæsingar, Útvarp, Svart Leður á sætum, Loftkæling, Stillanleg Olíumiðstöð, Hiti í sætum, Filmur, Loft púðar út um allt, Spoiler á skotti, Spoiler á aftur glugga,
Aðrar upplýsinrga: þetta mjög heillegur og þéttur bíll,
frábær fjölskildu bíll, frábær utan sem innanbæjar bíll,
Það sem er Nýtt: Framrúða, Bremsuklossar allan hringinn, rafgeymir, OEM aftur ljós, OEM v/ frambretti keypt í ( ingvar helgason ), nýlega búið að mála: framstuðara, v/frambretti, bæði afturbretti, aftur stuðara, skottlok
ATH þetta er ekki Tjónabíll!
Ástæða Sölu: Hef alls engann áhuga á að selja bílinn!! En verð að selja vegna Skólagöngu
Lán: Ekkert lán og ekkert áhvilandi á bílnum
Verð: 3.300.000 kr Tilboð: 2.500.000 á 16" en 2.650.000 með 19"
Skipti: Helst ekki
Fæðingavottorð fyrir þá hörðu:
BMW E60 530d, 8/2003
Mr.X remap - est 280hö og 610Nm skv. Mr.X
ORIENTBLAU METALLIC
LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ
0534 KLIMAAUTOMATIC - Sjálfvirk loftkæling
0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE - Aðalljósaþvottur
0524 ADAPTIVES KURVENLICHT - Aðalljós beygja með bílnum
0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF - Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti
0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS - Leiðsögukerfi með kellingarödd
0672 CD WECHSLER 6-FACH - 6 diska magasín
0216 SERVOTRONIC - Stýri þyngist eða léttist eftir hraða
0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE - Grænn sólbekkur í framrúðu
0403 GLASDACH. ELEKTRISCH - Rafdrifin glertopplúga
0423 FUSSMATTEN IN VELOURS - Velourmottur
0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND - Sjálfdekkjandi hliðarspeglar
0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN - Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
0473 ARMAUFLAGE VORN - Armpúði frammí
0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER - Hiti í framsætum
0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar
0522 XENON-LICHT - Xenon bling
0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG - Cruise control
0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG - Lögn fyrir síma og takkar í stýri
0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM - Mega hljóðkerfi
0428 WARNDREIECK - Viðvörunarþríhyrningur
0441 RAUCHERPAKET - Reykingarpakki
0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN - Glær stefnuljós
Einnig er bíllinn filmaður með samlit nýru = mega töff
Þessi bíll er náttúrulega alger snilld !
Frekari uppl. Sveinn Ó
S: 770-7864
Email: deboo@visir.is
Sjón er sögu ríkari!
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/304073_1984130366861_1351291077_31710283_1206519421_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/294343_1984130726870_1351291077_31710285_1491473708_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/305753_1984118486564_1351291077_31710245_1469596055_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/310738_1984128566816_1351291077_31710272_1522598309_n.jpg)
-
6 gíra beinskiptur
-
Mr X mappaður, 270-280 hö 600nm tog, eyðsla 5,5-6 á reykjanesbraut og 8-9 innanbæjar
-
klikkaður bíll
-
upp
-
.................
-
.........................
-
........................
-
.........................
-
Shadowline
-
.......................
-
SELDUR!