Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Horaður Óskar Birgisson on February 22, 2012, 14:05:33
-
Hérna koma skemmtilegar myndir af Duster bifreið Ronnie Sox frá Ameríku. Og hvernig er nú það vitið þið um fleirri svona bifreiðar sem hafa stolið liti frá bílum úr IHRA eða NHRA meistara kepnninni í Ameríku. Komiði með fleirri sögur eða myndir
(http://a4.ec-images.myspacecdn.com/images02/73/308b2b20b49b4922970d0126f3fb3cef/l.jpg)
(http://images.forum-auto.com/mesimages/526791/plymouth-duster-1973-sox&martin-nostalgia.jpg)
(http://farm5.staticflickr.com/4001/4529249800_87c830db39_b.jpg)
(http://www.ronniesox.com/PhotoGallery2/images/SoxMartinhandout.jpg)
(http://www.allpar.com/photos/racing/sox-martin-duster.jpg)
-
Já nú segiru okkur fréttir :D
'69 Barracudan hans Sigurjóns Andersen var líka í Sox & Martin litacomboinu, betur þekkt á Íslandi sem AMC litirnir :)
(http://www.musclecars.is/album/data/766/2841.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4053/4390351319_79fe1cc7f7.jpg)
-
Eru ekki alltaf e-rjir að herma (já eða nota góðar hugmyndir) hjá e-m öðrum hvort sem er ???
Mér fannst t.d. -þó svo að ég sé auðvitað ekki með e-n keppnisbíl- lita "combo-ið" hjá þessum töff og sprautaði hliðarnar á mínum bíl í stíl :mrgreen:
-
Skemmtileg ábending jú 1969 Barracuda'ann Hans Sigurjóns var einmitt í svona litum einnig þeessu gleymdi ég alveg.. Það væri gaman að fá fleirri sögur af Keppnisbífreiðum sem hafa tekið svona lita combo frá Keppnisbífreiðum frá IHRA NHRA meistari keppninni. Alltaf gaman að fá fleirri sögur og myndir
-
Skemmst að minnast þess að þessi lita settering hefur náð grífar vinsældum útí hinum stóra heim..
(http://i1.squidoocdn.com/resize/squidoo_images/590/draft_lens13253631module156451198photo_13269407092010-Sox-and-Martin-Hemi-)
(http://www.mcwautomotivefinishes.com/paint/67soxmargtx.jpg)
(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2010/04/leadsoxandmartintwincudas.jpg)
(http://1.bp.blogspot.com/_i_AovfzNXgQ/TPh0t_rTubI/AAAAAAABYbw/zUG9ViRYplM/s1600/BOOKOFMUSCLECARSSOXnMARTINSUPERBIRD.jpg)
(http://gassermadness.com/gemar/oth/Sox_Martin.jpg)