Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: kiddi63 on February 21, 2012, 17:51:50

Title: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: kiddi63 on February 21, 2012, 17:51:50

Nappaði þessum af facebook síðu, vona að ég komi mér ekki í vandræði með því.  :oops:

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/409568_3116638728967_1654448748_2573966_228441802_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/417371_3116638848970_1654448748_2573967_1045819880_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/426494_3116639688991_1654448748_2573971_1546481355_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/425625_3116640529012_1654448748_2573973_1817568804_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/418644_3116641409034_1654448748_2573975_511517206_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/430353_3116646609164_1654448748_2573990_1114004190_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/397047_3116646849170_1654448748_2573991_1699870329_n.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Tobbi Braga on February 21, 2012, 20:35:42
Hvað ætli séu margir af þessum eðalvögnum til í dag :-({|=
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: 57Chevy on February 21, 2012, 20:55:39
Þessi grái Gremlin X á hópmyndinni var upp á velli, held það hafi verið 401 í honum, og man að hann var 4 gíra T10 kassi.

Þetta spíttist af stað, það man ég alveg alltof vel.   :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Atli hann hafi ekki farið út aftur, man ekki efti að hafa séð hann í umferð á öðrum enn JO númerum.

Var hér 1975 og þar í kríng, man ekki eftir neinum öðrum Gremlin X bíl svona eins og þessum.
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Moli on February 21, 2012, 21:08:20
Gaman að þessum myndum. Sýnist að þessar myndir séu frá einhverjum tengdum Bigga Pálma eða Alla "Diskó" þar sem ég fékk, og skannaði, allmargar myndir sem teknar eru við sama tækifæri (sjá hér neðar).


(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/1.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/2.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/3.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/4.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/5.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/6.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/7.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/8.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/10.jpg)


Hvað varðar bílana sem komu við sögu hér efst á þræðinum, þá er hægt að segja um þá að:

...Brúni '71 Challenger bíllinn er bíllinn sem Bjarni á í dag og er gulur með skautröndum, síðast á Bílasýningu KK í Kórnum 2009.

...Ö-30 Cougarinn er líklegast ekki til.

...Ö-1479 Novan er ekki á meðal okkar í dag, væri samt til í að vita meira.

...Ljósgræni '69 Chargerinn er til í dag og er búinn að vera lengi í geymslu.

...Ö-706 Barracudan er ekki til, en væri til í að vita hvað varð um.

...Ljósblái '72 Challengerinn á neðstu myndinni er til í dag og var síðast í uppgerð hjá Valdemar Haraldssyni, stóð lengi úti sem skelin ein og var nánast ónýtur um tíma.




Ég væri meira til í að vita hvað varð um þennan rauða '68 Mustang fastback, mig grunar að þetta sé bíllinn sem varð seinna meir svartur m/gráum röndum sem valt og eyðilagðist?? (mynd)  :-k

(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/68hmm.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/keflavikurmyndir/o2323.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: kiddi63 on February 21, 2012, 22:01:11
Það er rétt Maggi, þessar myndir koma frá Davíð, bróðir hans Alla disko.
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Runner on February 21, 2012, 22:35:26
ef þið finnið hóp á Facebook sem ber nafnið Keflavík og Keflvíkingar, þar má sjá meira af þessum myndum 8-)


















.
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Guðfinnur on February 21, 2012, 22:43:51
Skemmtilegar myndir 8-) 8-) 8-)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Yellow on February 22, 2012, 00:39:09
Hvaða Charger er þetta og hvar er hann  :eek:


Quote
...Ljósgræni '69 Chargerinn er til í dag og er búinn að vera lengi í geymslu.




(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/418644_3116641409034_1654448748_2573975_511517206_n.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: dart75 on February 22, 2012, 08:54:03
Hahaha ég beid eftir ad tu myndir spyrja ad tessu haha enn tessi bíll er EKKI til sölu og margir bunir ad reyna ad fa hann keyptan hann er allsveganna geymdur inni og leit vel út seinast tegar eg sá hann
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Bjarni S. on February 22, 2012, 09:17:34
Alltaf skemmtilegt að skoða svona gamlar myndir :D
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Ramcharger on February 22, 2012, 14:26:32
Forvitinn með Cuduna og Novuna :!:
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Moli on February 22, 2012, 14:32:54
Forvitinn með Cuduna og Novuna :!:

Hérna eru fleiri myndir af Barracudunni:
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2301 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2301)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Sævar Pétursson on February 22, 2012, 17:27:19
Rauði Fastback Mustanginn er græni ´68 bíllinn hans Bjarna.
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: kiddi63 on February 22, 2012, 17:49:05

Ég væri alveg til í að koma höndum yfir eitt svona hjól, er þetta ekki Honda sl 350 eða eitthvað álíka?.
Þessi sjást ekki mikið núorðið.

(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_barracuda_eyfi/5.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Moli on February 22, 2012, 18:08:20
Rauði Fastback Mustanginn er græni ´68 bíllinn hans Bjarna.

ok, var hann þá rauður þegar Raggi átti hann eða var þetta áður?
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: kiddi63 on February 22, 2012, 19:14:52

Þetta var ekki leiðinlegur tími  \:D/

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/399960_3116644889121_1654448748_2573984_1759288555_n.jpg)

Kunnulegur kappi  :shock:
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/399940_3116645089126_1654448748_2573985_1463676431_n.jpg)

Geggjuð þessi Nova.
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/419101_3116648289206_1654448748_2573997_1155402319_n.jpg)

Cudan á leið í sprautun
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/408917_3116651769293_1654448748_2574010_645609631_n.jpg)

Það mætti troða 33 tommum undir hér að aftan   8-)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/417272_3116639608989_1654448748_2573970_461030646_n.jpg)
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: kiddi63 on February 22, 2012, 19:16:10

Ég frétti að það væri von á fullt af fleiri gömlum bílamyndum inn á þessa facebook síðu.  =D>
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: SceneQueen on February 23, 2012, 11:36:50
Alltaf gaman að skoða svona gamlar myndir :D  vonandi áttu meira?   :mrgreen:

Einnig gaman að sjá gaura í háhæluðum skóm, bara snilld :D 
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Ramcharger on February 23, 2012, 14:16:55
Er eitthvað vitað um þessa Novu Ö-1479  feril og þess háttar :idea:
Er annað hvort "68 eða "69
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Sævar Pétursson on February 23, 2012, 18:02:53
Rauði Fastback Mustanginn er græni ´68 bíllinn hans Bjarna.

ok, var hann þá rauður þegar Raggi átti hann eða var þetta áður?
Hann var gullsans þegar Raggi keypti hann. Hann sprautaði hann rauðsans og seinna sprautaði hann bílinn svartann.
Title: Re: Gamlar myndir frá Keflavík
Post by: Sævar Pétursson on February 23, 2012, 18:06:59
Er eitthvað vitað um þessa Novu Ö-1479  feril og þess háttar :idea:
Er annað hvort "68 eða "69
Hjörtur Reynarsson átti Novuna þarna á þessum myndum, síðan sést að númerin eru komin á Roadrunnerinn sem Sigurjón Andersen á í dag.