Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: h212 on February 14, 2012, 23:59:49
-
ég var að velta fyrir mér hvar menn eru helst að versla sér varahluti í ls1 mótora og bara mótor varahluti yfir höfuð ?
ég er með 2001 ls1 mótor og ég þarf að skipta um heddpakningar og langar að skipta um hringi og legur í leiðinni. hvar ætti ég að versla þetta ?
einnig hef ég verið að hugsa hvað menn eru að gera í tjúni á þessum vélum ,einhvað sem að er einfalt og ódýrt ?
-
einfalt og sangjarnt verð :idea: besta leiðinn er að tala við Haffa (http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=profile;u=24) og láta hann sjá um þetta frá A til Ö S:895-9787
-
ég myndi versla við Summit Racing Hafa verið góðir með vélahluti