Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: aronf on February 13, 2012, 18:44:51
-
Nú er komið að því að þessi gullmoli fái nýjan eiganda þar sem ég er búinn að vera með hann í 5 ár og leita mér eftir einhverju nýju.
Þetta er semsagt Seat (frá spáni) Cordoba SX TDI 1.9 turbo disel árgerð 1999.
Bíllinn er mestmegnis Audi/VW með sömu vél og Audi A6 drif eru frá VW þannig varahlutir eru ekki mikið vandamál að finna.
Besti parturinn er að hann svínvirkar og eyðir ekki neinu á sama tíma, hefur verið að eyða 4,7 hjá mér á tímabili nú rokkar hann á milli þess og 6,7L/100km.
Fluttur inn 2005 frá Hollandi.
Drif: framan
Akstur: 195.xxxþús
Skifting: beinskiftur
Hurðir: 2 coupe
Sætafjöldi: 5
Dekk: 15" vetrardekk
Filmur: já
Rafmagn í rúðum: já
Miðstöð: með AC
Aksturstölva: já
Þyngd: 950kg
Græjur: JBL hátalarar og keila (hún filgir með réttu verði)
Angel eyes: já
Túrbína: góðu ástandi ekki viss hvað hún er að blása.
Það sem hefur verið gert fyrir kaggann.
Heilsprautun 2010
Nýjar bremsur.
Nýr startari.
Nýjir demparar 2010.
Dýrasta gerð af hásnúnings olíu á vél (alltaf tímalega)
Nýr intercooler.
Leður kanntar á dagar sætum.
Gular filmur á þokuljósum.
Bónaður reglulega.
Skift um tímareim í 170 þús
Bíllinn selst með 13 skoðun og þá þarf hann ekki að fara aftur fyrr en í september 2013
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4492.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4455.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4196.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4202.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4206.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4155.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4177.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4179.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4135.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4134.jpg)
Þegar hann var sprautaður.
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/IMG105.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/IMG107.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4089.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4091.jpg)
Angel eyes sem hann er með núna.
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4673.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4675.jpg)
(http://i1139.photobucket.com/albums/n548/viktorssx/grand%20voeger/DSCF4532.jpg)
Verð: 700 þús Hef áhuga á Wrangler og BMW endilega bjóða.
Hafa samband í síma: 6620510 Viktor