Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gruber on November 25, 2003, 22:05:46

Title: 67-68 Camaro
Post by: Gruber on November 25, 2003, 22:05:46
veit eikkur hvaða bíll þetta er???
man ekki eftir að hafa séð hann nýlega á götunum??  :?

(http://www.bilavefur.com/myndir/ymislegt/mynd5.JPG)
Title: 67-68 Camaro
Post by: Einar Birgisson on November 25, 2003, 22:17:51
Hver er eikkur ?
Title: Dísil og 4x4
Post by: 429Cobra on November 25, 2003, 22:26:41
Sælir félagar. :)

Þessi Camaro er að ég held inn í skúr þar sem verið er að vinna hörðum höndum við að setja hann á grind úr Toyota Hilux Dísil og þá sennilega á 38"- eða 35" dekk.
Ég held að brettakantarnir verði úr stáli og soðnir við boddý-ið.
Og að sjálfsögðu er dísillinn inni í myndinni. :P
Hvað haldið þið. :mrgreen:  :lol:  :twisted:  :roll:  :!:
Title: 67-68 Camaro
Post by: Ásgeir Y. on November 25, 2003, 23:49:29
djöfull verður hann svalur þegar hann kemur út..  :lol:  :lol:  :lol:
Title: 67-68 Camaro
Post by: marias on November 26, 2003, 00:07:35
Hvaða hálviti er að vinna svona skemdarverk.... :evil:
Title: 67-68 Camaro
Post by: hebbi on November 26, 2003, 00:40:37
heyrði að gunni hefði ekki fílað toy diesel og væri að bíða eftir duramax með allison 5 gíra auto þá hefði hann fleiri hestöfl og gíra en orginal

hann verður flottur á fjöllum í vetur

framhásingu undir múkkan dáni og steikjan á jöklum
Title: Camaro?
Post by: 429Cobra on November 26, 2003, 17:33:11
Sæll Hebbi. :D

Eigum við ekki bara að mætast á miðri leið ég á Umstang og þú á Barafiskinum. :lol:  :lol:  :lol:
Við eigum báðir jeppakram í þá. :P  :|  :shock:  :o
Annars trúi ég ekki að Gunni sé að smíða Dísil "Toy-Let" úr sínum eðal Camaro. :shock:
Það er sennilega þessi "Eikkur" sem er að gera þetta. :!:  :twisted:  :wink:
Eða er það ekki :shock:  :?:  :?  :o

Annars hvað veit ég svo sem. :mrgreen:  :shock:  :lol:  :lol:
Title: Re: 67-68 Camaro
Post by: Moli on November 26, 2003, 19:30:53
Quote from: "472 HEMI"
veit eikkur hvaða bíll þetta er???
man ekki eftir að hafa séð hann nýlega á götunum??  :?


ég held að maður sem kallar sig GunniCamaro, eigi þennan bíl, hann sé í uppgerð en ég stórefast um að það sé verið að breyta honum fyrir fjallaferðir!  :lol:  :lol:
Title: 67-68 Camaro
Post by: Ásgeir Y. on November 26, 2003, 20:57:38
kalla okkur lygara..?  :twisted:
Title: 67-68 Camaro
Post by: Unregistered on November 27, 2003, 12:45:45
Ég sá gjörninginn um daginn og tók myndir sem ég skal setja inn á þráðinn um leið og filman kemur úr framköllun (seinna í dag). Þetta verður ekki algalið hjá Gunna, en ég persónulega hefði frekar haldið bílnum orginal. En það er lýgi að nota eigi Toyota dísil í bílinn, til stendur að nota 350 mótorinn sem var í Camaro-inum ef hann er ekki skemmdur.

Fyrir áhugasama þá er öruglega hægt að fá grindarbitana undan Camaro-inum með hjóla-, stýrisbúnaði og hásingu þar sem það var allt eins og nýtt, þ.e. ef Gunni er ekki búinn að henda þeim.


Stefán
Title: 67-68 Camaro
Post by: HHS on November 28, 2003, 17:18:40
ertekki að djóka? hverslags hálfviti gerir svoleiðs? :|
Title: 67-68 Camaro
Post by: Ásgeir Y. on November 28, 2003, 21:27:22
hálfviti..? hann gunni er sko listasmiður.. þetta á örugglega eftir að vera djöfulli flott hjá honum.. two thumbs up bara!!
Title: Camaro
Post by: Vettlingur on January 19, 2004, 21:48:59
Svona mun hann líta út Camaroinn hans Gunna. :twisted:  :?:  :?:

(http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/images/167-1049-8314.jpg)
Title: sannur fjölnotabíll
Post by: hebbi on January 20, 2004, 01:48:27
loksins bíll sem nýtist í sunnudagabíltúrinn,á fjöll, í kvartmílu (vill örugglega sérflokk fyrir hann(fara að semja reglur))sandspyrnu, torfæruna. Gunni kann þetta
Title: 67-68 Camaro
Post by: Svenni Turbo on February 01, 2004, 00:11:43
:idea:
Title: 67-68 Camaro
Post by: Zaper on February 01, 2004, 16:14:12
thhhhhii auðvitað gera menn það sem þeir vilja við sína bíla og ´´eg held að þetta geti orðið verulega töff. við erum nú ekkert að tala um einn af 100 framleiddum
Title: 67-68 Camaro
Post by: PGT on February 01, 2004, 22:39:50
HEhe, ég held að einu hálfvitarnir hérna séu þeir menn sem hafa verið að drulla yfir hann Gunna frænda minn útaf því að nokkrir menn (nokkuð fyndið hjá ykkur :) ) tóku uppá því að semja sögu sem ég HÉLT að engin heilvita maður myndi trúa uppá einn mesta camaro fræðing landsins.

Í sambandi við bílinn, þá stendur hann inní skúr með öðrum tveimur áhugamálum og er bara í bið :)
Title: Annar fínn Camaro
Post by: Vettlingur on February 15, 2004, 14:37:24
8)
(http://i7.ebayimg.com/03/i/01/53/87/9e_1_b.JPG)