Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gimpuz on February 12, 2012, 18:33:55

Title: Volvo 245 ´81
Post by: gimpuz on February 12, 2012, 18:33:55
Er međ sćnskann eđal vagn til sölu
Volvo 245 stw árg 1981
Ekinn ca 271000
er 2,3 lítra vél og sjálfskiptur
lítur mjög vel út og er í orginal lakkinu
er međ orginal dráttarkróki
get látiđ flottar 16" álfelgur fylgja fyrir rétt verđ
uppl í skilabođum međ nafni og símanúmeri
er međ bílinn á akureyri
Mynd af gripinum
(http://i44.tinypic.com/35k7qfc.jpg)