Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: barney on January 19, 2012, 16:16:50

Title: bremsurör í trans am
Post by: barney on January 19, 2012, 16:16:50
Ég er komin í þann pakka að þurfa að fara að skifta út bremsurörunum í trans am inum bæði gúmmí og járnrörin en er að vandræðast með hvaða
verslun/verkstæði menn mæla með ekki verra ef þetta væri hér á landi.
kv. Bjarni Valgeir
Title: Re: bremsurör í trans am
Post by: Gilson on January 19, 2012, 18:50:17
mælir bara hvað hvert rör fyrir sig á að vera langt og kaupir svo bremsurör í metratali (ódýrast í barka)

svo færðu einhver til þess að kóna rörin fyrir þig og "smíðar" þau svo í bílinn.

bremsuslöngurnar ættir þú að geta keypt hér á land.
Title: Re: bremsurör í trans am
Post by: KiddiJeep on January 23, 2012, 09:36:53
Taktu bara öll rörin og slöngurnar úr og farðu með þetta í Barka. Þeir geta beygt fyrir þig rörin, kónað þau, og smíðað bremsuslöngur.
Title: Re: bremsurör í trans am
Post by: barney on January 23, 2012, 10:37:40
Ég þakk fyrir svörinn þetta er akurat það sem ég var að leita að.
kv. Bjarni