Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Robbi on January 18, 2012, 20:25:04

Title: Bílabúð í Flórida
Post by: Robbi on January 18, 2012, 20:25:04
Góða kvöldið

Veit einhver hér á spjallinu um góða bílabúð á flórida sem vert er að skoða.

MBK
Title: Re: Bílabúð í Flórida
Post by: ÁmK Racing on January 18, 2012, 21:50:38
í orlando er fín búð sem heitir Horspowersales og stendur við 3132 n John Young parkway.Þar talar þú við Tim og hann græjar þetta fyrir þig.Vona að þetta hjálpi.
Title: Re: Bílabúð í Flórida
Post by: Ólafur Hallgr on January 18, 2012, 22:31:08
Ef þú notar google og leitar eftir auto parts stores in Florida, jafnvel eftir bænum,borginni sem þú ert í þá færðu lista og kort af staðsetningum í google maps.
Þar geturðu lika fengið leiðbeiningar um hvaða leið þú ekur frá hóteli að búð.
Title: Re: Bílabúð í Flórida
Post by: Garðar S on January 19, 2012, 21:44:56
Sæll ég var í orlando í oktober 2011 og keyrði í ca 1 og 1/2 tíma  til Ocala

National parts depot og talaðu við Roy jensen þá ertu í topp málum.

 

NPD Florida
900 S.W. 38th Ave
Ocala, Fl 34474
~ Sales ~
352-861-8700
~ Toll-Free ~
800-874-7595
~ Fax ~
352-861-8706
Title: Re: Bílabúð í Flórida
Post by: 429Cobra on January 19, 2012, 22:40:01
Sælir félagar. :)

Ég mæli með Horsepower Sales í Orlando, og talaðu við Tim, hann er með langa reynslu af okkur "frostpinnunum"
http://horsepower-sales.com/?page_id=23 (http://horsepower-sales.com/?page_id=23)

Ég hef sjálfur farið í "National Parts Depod" og verslað talsvert við þá, en þeir eru ekki með Mopar hluti. :wink:

Ég mæli með "Horsepower Sales".

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Bílabúð í Flórida
Post by: Robbi on February 02, 2012, 19:49:57
Takk fyrir upplysingarnar strákar þetta hjálpaði eitthvað  :P