Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: bauninn on January 16, 2012, 21:05:38

Title: GM/Blaz Vantar Draglið(32rilla) með kúlu fyrir tvöfaldan lið
Post by: bauninn on January 16, 2012, 21:05:38
Er með drifskaft með tvöföldum lið og dragliðurinn er brotinn af. Skaftið er á milli 14 bolta hásingu og 208 millikassa. Ef þú átt einhverja varahluti, liði, slide yoka má endilega hafa samband
Hef heyrt að eithvað af þessu væri svipað í gömlu Cadilac'önum en er alls ekki viss.
Allar upplýsingar eru vel þegnar :)
            7702240