Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Yellow on January 15, 2012, 18:11:31

Title: Buick Skylark?
Post by: Yellow on January 15, 2012, 18:11:31
Eru einhverjir svoleiðis Flekar hérna á þessari litlu Eyju?



(http://www.68buick-gs.com/images/gs_bakers.jpg)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on January 15, 2012, 18:40:27
Allavegna þessir en ekki veit ég hvað varð um þá
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Yellow on January 15, 2012, 19:10:58
Alveg rétt.


Ég er meira segja búinn að sjá myndir af BV-193...



...En mig minnir að hann sé "game over"  :-({|= ](*,)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on January 15, 2012, 19:24:32
þessi síðasti var örugglega gameover á undan BV
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Dart 68 on January 16, 2012, 14:18:41
Ég átti þessa báða á sínum tíma.

Ég keypti bílinn (þann rauða) af einum (sem ég held að hafi látið mála hann svona) hér í Mýv (og þá var bíllinn búinn að vera hér í mörg ár).
"hræið" var í bakgarðinum á Hafralæk og sótti ég það e-n bartan sumardag en svo nennti ég ekki að eiga þennan og seldi (ásamt "hræinu") í Vogana -heyrði síðan að honum hefði verið velt og e-ð skemmst.

Kv
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on January 16, 2012, 15:48:16
Aww shit þetta er fúlt að heyra  :-({|= :-(
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Yellow on January 16, 2012, 16:20:34
 :-({|= :-({|=
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: motors on January 16, 2012, 21:33:19
Og svo þessi ljósbrúni með svarta toppinn, mjög flottur alveg orginal held ég, árg 68,með nr R 660. 8-)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on January 16, 2012, 22:30:02
hann er allavegna skráður rauður og svartur
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: motors on January 17, 2012, 08:01:08
 Eru þetta ekki bílar á grind :?:
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on January 17, 2012, 08:34:36
jú það gæti passað en veit allavegna að 1968 skylark eru það
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Belair on January 17, 2012, 08:41:28
jú þetta eru Gm  A-body grinda bilar

her er 1968 R660
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/bilar/gsm%20bilar/DSC02163.jpg)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Moli on January 17, 2012, 08:47:42
Eru þetta ekki bílar á grind :?:

Skylark er A-body, sem og Chevelle, GTO/Lemans ofl. og er þar af leiðandi grindarbíll. Á fleiri myndir af Skylark, skal setja þær inn við tækifæri.
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: motors on January 18, 2012, 00:12:19
jú þetta eru Gm  A-body grinda bilar

her er 1968 R660
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/bilar/gsm%20bilar/DSC02163.jpg)
Er ekki bara einn eigandi að þessum :?:,glæsilegur vagn. 8-)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Buick 72 on January 20, 2012, 23:29:12
Hér er minn, búinn að eiga hann síðan 2000 kom með hann heim 2005, þetta er mjög heillegur bíll, er reyndar í tætlum eins og er, það á reyna mála
kvikidið fyrir vorið.
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Heiðar Broddason on January 21, 2012, 01:24:00
Flottur nalli þarna á bakvið kv Heiðar
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Þórður Ó Traustason on January 21, 2012, 09:00:13
Ef þú meinar rauða og hvíta trukkinn þá er þetta GMC
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Belair on January 25, 2012, 14:00:26
(http://www.geirinn.is/galleri/data/500/medium/Sumari_2011_058.jpg)
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Yellow on January 25, 2012, 14:33:36
Hér er minn, búinn að eiga hann síðan 2000 kom með hann heim 2005, þetta er mjög heillegur bíll, er reyndar í tætlum eins og er, það á reyna mála
kvikidið fyrir vorið.



Flottur Fleki hér á ferð  8-)



Er ekki bara eina vit að stofna þráð um hann hérna á Kvartó ?  :D
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: Smokie on March 20, 2012, 11:57:45
(http://www.geirinn.is/galleri/data/500/medium/Sumari_2011_058.jpg)
þessi græni hertrukkur þarna á bakvið, er þetta Reo M621?
Title: Re: Buick Skylark?
Post by: 70 olds JR. on March 20, 2012, 12:05:39
Afi minn á einn svona sem er ekki með þaki :D