Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: epic ice man on January 13, 2012, 21:00:52

Title: pontiac 1969 til sölu
Post by: epic ice man on January 13, 2012, 21:00:52
Jæja þá er komið af því :(
Við feðgar verðum að selja projectið okkar sem er Pontiac Bonnevillle 1969 2 dyra hard top
hann er í uppgerð og verður seldur í því ástandi sem hann er í. Það er búið að taka allann frammendann af grindinni og búið að mála allt.
Innrétting er rosa flott og sést ekkert á nema lítil rifa í framsæti. Afturbrettin eru mikið ryðguð.
Bíllinn er í ágætu ásigkomulagi að framan og ekki mikið ryð á framhluta og búið að gera við meirihlutann af ryðinu á toppnum. vélin er 400 en var orginal 428 en hún er til einhvernstaðar á íslandi. Vélin var gangfær en er í pörtum og þarfnast uppgerðar.
Það má koma að skoða bílinn og hann er staðsettur í bifreiðaverkstæðinu Bílhaga í bílakjarnanum, getið hringt um nánari upplýsingar í síma: 8933510 og í email: bilhagi@simnet.is
Engar aulaheimsóknir eða tilboð undir 250.000 verða skoðuð. Frekar læt ég pressa kvikyndið.

Sig.E.

Title: Re: pontiac 1969 til sölu
Post by: epic ice man on January 13, 2012, 21:04:39
mynd
Title: Re: pontiac 1969 til sölu
Post by: epic ice man on January 13, 2012, 21:06:20
mynd