Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Slökkvitæki ehf on January 12, 2012, 22:28:12

Title: Vantar framöxul í Ford.
Post by: Slökkvitæki ehf on January 12, 2012, 22:28:12
Vantar innri og ytri framöxul í gamla fordhásingu öxullin er 19 rillur út við hjól og 30 rillur inn í dryfi. Þetta er öxulinn bílstjórameiginn sem mig vantar.
Lumar ekki einhver á svona... Kveðja Frank S: 844-5222