Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Addi on January 12, 2012, 12:01:02
-
Sælir, ég var að velta fyrir mér hvort einhver lægi með gamlan Blazer kassa, s.s. SM465, 4 gíra top-loader, sem honum vantar að losna við. Einnig er ég að leita mér að NP205 millikassa og millistykki fyrir hann aftan á gírkassann.
Og ef einhver á swinghjól af 6.2 eða 6.5 GM Diesel, þá vantar mig svoleiðis líka.
Með fyrirfram þökk.
Arnar B. Jónsson
S.6947067 eða einkapóst, hér á spjallinu.