Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on January 05, 2012, 21:19:11

Title: Færeyja-Barracudan lifir.
Post by: Moli on January 05, 2012, 21:19:11
Er búinn að vera í smá sambandi við eigandann í Færeyjum undanfarið ár. Ég læt nokkrar gamlar myndir sem nýjar fylgja, en bíllinn er í þokkalegu standi og er enn í Færeyjum og búinn að skipta 3. sinnum um eigendur síðan hann fór héðan til Færeyja. Það stendur víst til að taka bílinn í gegn á komandi árum.  8-)

AA848      
Barracuda      
BP23COB142498      
Blár  
   
      
Eigendaferill    
4.6.1986   Guðmundur I Guðmundsson
21.7.1984   Hlynur Ólafsson
25.7.1983   Karl Kristján Ásgeirsson
25.7.1983   Ólafur Magnús Halldórsson
25.7.1983   Gestur Traustason
13.4.1982   Jón Guðbrandsson
3.6.1981   Guðmundur Þór Ármannsson
12.10.1978   Aðalsteinn H Jónatansson
27.7.1977   Örn Stefánsson
      
      
Skráningarferill      
19.2.1990   Afskráð -  
20.9.1973   Nýskráð - Almenn  
      
Númeraferill    
27.5.1987   R52659    Gamlar plötur
3.8.1984   Y12299    Gamlar plötur
25.7.1983   I1360    Gamlar plötur
12.10.1978   Ö684    Gamlar plötur
27.7.1977   T400    Gamlar plötur

(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=1965.0;attach=3742;image)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=1965.0;attach=3740;image)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=1965.0;attach=3738;image)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=1965.0;attach=3736;image)


Hérna eru fleiri nýskannaðar af honum úr myndasafni Alla, sá sem átti bílinn og gerði hann rauðann með Barracudunni á hliðinni.  8)

(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/1.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/2.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/3.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/4.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/5.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/6.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/7.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/8.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/9.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/10.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/11.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/12.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/13.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/14.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/15.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/16.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/17.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/18.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/19.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/20.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/21.jpg)
(http://www.musclecars.is/bill_dagsins/1970_faereyjarcuda/22.jpg)



Hérna koma svo myndir frá honum Bjarna sem á bílinn í Færeyjum, þetta eru nýlegar myndir.

(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=1965.0;attach=3650;image)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P4110602.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P7020210.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P7020211.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P7020208.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P4170621.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P4210648.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P6100140.jpg)
(http://www.musclecars.is/album/data/1125/medium/P6190181.jpg)
Title: Re: Færeyja-Barracudan lifir.
Post by: 70 olds JR. on January 05, 2012, 21:43:25
Snilld  :D
Title: Re: Færeyja-Barracudan lifir.
Post by: Runner on January 05, 2012, 22:42:44
gaman að þessum myndum og mikið svakalega var hún flott hér í denn :)
Title: Re: Færeyja-Barracudan lifir.
Post by: beetle on January 17, 2012, 15:28:57
Meiriháttar að sjá þessar myndir, alltaf gaman þegar gamli bíllinn manns heldur lífi. Og náttla gleður augað !
Title: Re: Færeyja-Barracudan lifir.
Post by: Yellow on January 17, 2012, 15:57:24
Snild!





Elska Cudur Svo Mikið  8-)