Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: ellibenz on January 03, 2012, 21:38:43

Title: Er hægt að fá önnur hlutföll í Hyundai Starex 4x4??? hver eru orginal hlutföll??
Post by: ellibenz on January 03, 2012, 21:38:43
Þetta er bara smá hugdetta ef einhver skyldi luma á vitneskju um það
Title: Re: Er hægt að fá önnur hlutföll í Hyundai Starex 4x4??? hver eru orginal hlutföll??
Post by: jeepcj7 on January 05, 2012, 08:48:06
Veit reyndar ekki hvaða hlutfall er orginal í starex en þetta eru sömu drif og eru í pajero og L200 þar er td. 4.10-1 4.62-1 4.88-1 og 5.28-1.