Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: FOAD on December 23, 2011, 01:08:18

Title: Toyota carina 96
Post by: FOAD on December 23, 2011, 01:08:18
litur: blár
keyrður um 220 þús
sjálfskiptur
mikið nýtt er í bílnum: afturdemparar, bremsudiskar og klossar, stýrisendar, og flest öll ljós ný og nýlega skipt um tímareim og síðan er ég líklega að gleyma einhverju (renn betur yfir listan á þegar ég gett). Er allavega búinn að eyða 100 þúsund kalli í að gera bílinn betri.
renn með hann í skoðun á morgun. læt vita hverig það fer!