Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Geir-H on December 22, 2011, 00:53:26

Title: Copo Camaro Concept
Post by: Geir-H on December 22, 2011, 00:53:26
Bara flottur, þó svo að hann sé aðeins ýktari í útliti en gamli bílinn.

"It ran 9.90 off the trailer with the 5.3L supercharged motor and a 9.69 with the 7.0L naturally aspirated motor."

Chevrolet Performance Testing of the COPO Camaro Concept (http://www.youtube.com/watch?v=1UJkb1wePuw#ws)
Title: Re: Copo Camaro Concept
Post by: einarak on December 22, 2011, 09:44:14
Bara sjúkur!
Title: Re: Copo Camaro Concept
Post by: Belair on December 22, 2011, 09:47:54
indeed
Title: Re: Copo Camaro Concept
Post by: palmisæ on December 22, 2011, 17:39:29
Hvar eru Mustang aðdáendur núna :)
Title: Re: Copo Camaro Concept
Post by: Moli on December 22, 2011, 18:22:28
Hvar eru Mustang aðdáendur núna :)

Ætli þeir séu ekki að dást að þessum Camaro eins og aðrir? ég er amk. dæmi um það.  8-)

Annað væri með þá sem sjá ekkert nema GM, því ef þetta væri Mustang væru þeir sjálfsagt í fýlu.  :lol:
Title: Re: Copo Camaro Concept
Post by: Geir-H on December 22, 2011, 23:40:52
Hvar eru Mustang aðdáendur núna :)

Ætli þeir séu ekki að dást að þessum Camaro eins og aðrir? ég er amk. dæmi um það.  8-)

Annað væri með þá sem sjá ekkert nema GM, því ef þetta væri Mustang væru þeir sjálfsagt í fýlu.  :lol:

Kannski það, en ég væri alveg til í einn svona

(http://www.roadandtrack.com/var/ezflow_site/storage_RT_NEW/storage/images/auto-shows/sema/2011-ford-mustang/gallery/photo_25/2218231-1-eng-US/sema10-ford-boss-302-001_gallery_image_large.jpg)