Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Mustang Klúbburinn on December 21, 2011, 21:48:48

Title: Jólakveðja
Post by: Mustang Klúbburinn on December 21, 2011, 21:48:48
Ágætu félagar nær og fjær.

Sendum félagsmönnum og fjölskyldum ykkar, svo og íslendingum öllum, okkar bestu óskir um gleðilega jólahátið og gæfuríkt komandi ár.

Þökkum góðar samverustundir á árinu sem er að líða.

Megi nýja árið verða öllum félagsmönnum gott ár.

Jólakveðja
Stjórn Mustang Klúbbsins.