Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: edsel on December 19, 2011, 14:41:59

Title: legacy ælir vatninu af sér
Post by: edsel on December 19, 2011, 14:41:59
er með '92 legacy 2.0 bsk sem vill æla af sér vatninu, það var sprunga í vatnskassanum þannig að ég skifti um hann, en svo komst ég af því að það vantar vatnslásinn í hann, en getur það orsakað það að hann dælir öllu vatninu í forðabúrið og þar út?
Title: Re: legacy ælir vatninu af sér
Post by: Hr.Cummins on December 19, 2011, 15:09:13
Er alveg 99,7% öruggur á því að það er farin hjá þér heddpakkning...
Title: Re: legacy ælir vatninu af sér
Post by: edsel on December 19, 2011, 18:45:15
jebb, komið í ljós að hann er farinn á heddpakkningu, takk fyrir gott svar
Title: Re: legacy ælir vatninu af sér
Post by: ellibenz on January 03, 2012, 21:41:30
það er ástæðan fyrir því að það vantaði vatnslás, menn tóku þá oft úr til að minnka þrýtsting þegar pakningin var farin