Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: vaijons on December 10, 2011, 12:57:36

Title: GTO
Post by: vaijons on December 10, 2011, 12:57:36
Þá er hann loksins kominn úr sprötun bara að raða saman og út að spóla :)
Title: Re: GTO
Post by: Halli B on December 10, 2011, 13:08:14
FÁUM VIÐ EKKI STÆRRI MYNDIR ??? \:D/
Title: Re: GTO
Post by: Dart 68 on December 10, 2011, 13:12:27
-og fleiri  \:D/
Title: Re: GTO
Post by: Moli on December 10, 2011, 13:33:33
Gamli kemur vel út við fyrstu sýn, hlakka til að sjá fleiri myndir!  =D> 8-)
Title: Re: GTO
Post by: Kowalski on December 10, 2011, 15:00:31
Hef einmitt verið að spá hvort það væri ekki eitthvað að frétta af þessum. Ekki hika við að skella inn fullt af myndum! Alltaf gaman að fylgjast með. :)

Er þetta 'cardinal' rauður?
Title: Re: GTO
Post by: 70 Le Mans on December 10, 2011, 17:19:28
flott 8-) en er þetta þessi http://ba.is/gallery/bilar_felagsmanna/kristjan_freyr_imsland/ (http://ba.is/gallery/bilar_felagsmanna/kristjan_freyr_imsland/) ??
Title: Re: GTO
Post by: Hr.Cummins on December 10, 2011, 17:22:23
frekar flott :)
Title: Re: GTO
Post by: vaijons on December 10, 2011, 17:34:11
Er í Afríku kem ekki heim fyrr en 29 des þá verða vonandi fleirri myndir
Title: Re: GTO
Post by: vaijons on December 10, 2011, 17:41:41
Hann er victory reed
Title: Re: GTO
Post by: Hr.Cummins on December 10, 2011, 17:42:39
þetta er.... vá ! ég veit ekki hvað ég á að segja...
Title: Re: GTO
Post by: Brynjar Nova on December 10, 2011, 19:29:01
þetta er hrikalega flott  8-)
og já meira af myndum  :smt047
Title: Re: GTO
Post by: 57Chevy on December 10, 2011, 22:10:44
Þessi mótor   :smt054 :smt054 :smt054
Title: Re: GTO
Post by: 1965 Chevy II on December 10, 2011, 22:22:59
Pústkerfið í þessum bíl er það flottasta sem maður hefur séð, 3.5" egglaga sem gefur mikla rýmd frá götu.
Title: Re: GTO
Post by: vaijons on December 10, 2011, 23:19:01
Hér er pústkerfið
Title: Re: GTO
Post by: 57Chevy on December 11, 2011, 01:26:39
Hér er pústkerfið
JÁ SÆLL hann kemur sko ekki til með að eiga í öndunarerfiðleikum með þessi rör  :-k

Eru til flæðimæling á þessum heddum ? :-k
Title: Re: GTO
Post by: Kiddi on December 11, 2011, 13:23:50
Hér er pústkerfið
JÁ SÆLL hann kemur sko ekki til með að eiga í öndunarerfiðleikum með þessi rör  :-k

Eru til flæðimæling á þessum heddum ? :-k

E-hedd beint úr kassanum..
Title: Re: GTO
Post by: 57Chevy on December 11, 2011, 20:18:11
Hér er pústkerfið
JÁ SÆLL hann kemur sko ekki til með að eiga í öndunarerfiðleikum með þessi rör  :-k

Eru til flæðimæling á þessum heddum ? :-k

E-hedd beint úr kassanum..

OK,,,sýndist á rönnerunum að eitthver flæðisnillingurinn hefði strokið þeim eitthvað :-k #-o 8-)
Title: Re: GTO
Post by: Kiddi J on December 11, 2011, 21:39:36
Snilld ! Meira svona !
Title: Re: GTO
Post by: Moli on December 11, 2011, 22:27:10
Hreint út sagt geggjað!  =D> 8-)