Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: diddi125 on December 08, 2011, 01:41:34

Title: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 08, 2011, 01:41:34
Veit einhver hvar maður getur fengið svona flautu?
dukes of hazzard general lee horn (http://www.youtube.com/watch?v=_IjE3KWxgdM#)
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Belair on December 08, 2011, 02:46:38
 #-o
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Racer on December 08, 2011, 11:38:42
ebay , annars fengi ég mér frekar einhverja aðra hljóð flautu
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 08, 2011, 12:22:17
nú? afhverju ætti ég að fá mér annað hljóð?
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Moli on December 08, 2011, 12:43:13
Setti svona í '79 Trans Am sem ég átti í einhverju flippi, þetta er trúlega ennþá í honum.  :-"
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 10, 2011, 19:35:48
en hvað ætli það kosti að senda svona frá Bandaríkjunum hingað? er nefnilega búinn að finna svona á ebay.
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Moli on December 10, 2011, 20:28:00
en hvað ætli það kosti að senda svona frá Bandaríkjunum hingað? er nefnilega búinn að finna svona á ebay.

Spurðu bara seljandan, ég keypti þetta á eBay 2007.  :!:
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 10, 2011, 20:34:24
það eru svolítið margir valkostir
http://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=general+lee+horn+&_cqr=true&_nkwusc=genaral+lee+horn&_rdc=1 (http://www.ebay.com/sch/i.html?_nkw=general+lee+horn+&_cqr=true&_nkwusc=genaral+lee+horn&_rdc=1)
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Gunnar Már on December 12, 2011, 18:38:27
Ég fæ upp að sendingarkostnaðu á þeim sem koma upp fyrst hjá mér er 44 dollarar.
Þá er pakkinn kominn í 72 dollara.
Samkvæmt mínum útreikningum myndi þetta kosta um 15000kr heim komið veð vörugjöldum og skatti.
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Halli B on December 12, 2011, 19:01:54
Checkaðu frekar á einhverju svona
The Best Of Train Horn Pranks (http://www.youtube.com/watch?v=icnRMW6P9nc#)
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 12, 2011, 19:59:06
ég á reyndar til 2 eða 3 svona lúðra
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Moli on December 12, 2011, 20:21:45
ég á reyndar til 2 eða 3 svona lúðra

Þetta eru lestarflautur sem gefa frá sér um 150dB, þarft loftdælu og annað til að nota þetta, hér er dæmi:
http://www.ebay.com/itm/Kleinn-Air-Horn-Model-HK7-Triple-Train-Horn-Kit-/360413754046 (http://www.ebay.com/itm/Kleinn-Air-Horn-Model-HK7-Triple-Train-Horn-Kit-/360413754046)
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: diddi125 on December 12, 2011, 20:43:14
jamm ég á bara lúðrana en ég held að það mundu ekki allir verða glaðir ef maður fengi sér svona
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Gunnar Már on December 12, 2011, 21:50:43
Þetta er alvöru :lol: :lol: :lol: :lol:
Ég væri til í að eiga svona þá væri maður ekki lengi að losna við eitthvað af nágrönunum sem eru eldra fólk.
Það er bara verst hvað yrði mikið að gera hjá prestinum :D
Title: Re: hvar fær maður svona flautu?
Post by: Hr.Cummins on December 12, 2011, 21:54:04
Ég ætlaði alltaf að taka svona mission á Dodge Ram hjá mér :lol:

Maður veit samt ekki hversu vinsælt þetta væri í skoðun ;)