Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: hallinn on December 05, 2011, 20:55:52

Title: Ford f-150
Post by: hallinn on December 05, 2011, 20:55:52
Sælir!

Ég er með ford f-150 2002, núna er hann að taka upp á því að slúðra í drive en virðist vera í lagi í bakk, eru einhverjar hugmyndir hvað gæti orsakað þetta?

kveðja
Halli
Title: Re: Ford f-150
Post by: Runner on December 05, 2011, 21:37:05
þú ert bara sennilega búinn að grilla hana :) diskarnir búnir.
Title: Re: Ford f-150
Post by: Hr.Cummins on December 05, 2011, 21:42:49
Hann hefur eflaust verið notaður til að draga kerru....

Fordinn er ekki kostulegur bíll í það nema hlassið sé þeim mun léttara... þetta er meira svona puntvagn fyrir konurnar :mrgreen:
Title: Re: Ford f-150
Post by: Runner on December 05, 2011, 21:43:53
 :lol: